HĆTTIR er hljómsveit fyrir hvađa hátíđ sem er!

Alhliđa danshljómsveit međ um ţađ bil 250 laga prógram. Besta litla bandiđ á markađinum í dag fyrir árshátíđ, afmćli, brúđkaup, Ţorrablót og ţess háttar.

Ţađ fer enginn fýldur eftir ball hjá okkur - Viđ rokkum sko feitt! - Hlustiđ bara á "lćf" upptökurnar hérna til hliđar. Viđ erum stöđugt ađ bćta lögum viđ lagalistann okkar.

Viđ erum líka hér á Facebook

Hafiđ samband tímanlega!

Gunnar Antonsson - sími 893-0510 - tölvupóstur: gant@simnet.is

Haukur Nikulásson - sími 695-2524 - tölvupóstur: haukurn@hive.isKerlingarfjöll í febrúar 2008

Hér eru nokkrir bútar sem Ţórarinn Eyfjörđ tók af okkur og öđrum í Kerlingarfjöllum ţegar viđ spiluđum fyrir Henning Haraldsson og félaga hans.

Ţetta var ćvintýraferđ og voru um 20 jeppar í ţessari ferđ og 50 manns. Viđ fórum međ grćjurnar og spiluđum í skálanum eftir ađ mannskapurinn hafđi tekiđ hraustlega til matar síns sem var grillađ lambalćri međ öllu tilheyrandi. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband